fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og Ferguson halda leynifundi í skugga ástandsins á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 10:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli hjá Manchester United. Liðið tapaði 4-0 gegn Brighton í gær og missti þar með tölfræðilega af þeim möguleika á að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Man Utd er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og gæti það enn farið svo að liðið missi af sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Nú segir Mirror frá því að Cristiano Ronaldo, stjarna liðsins, og Sir Alex Ferguson hafi haldið nokkra leynifundi um framtíðina.

Fyrrum stjórinn er sagður hafa átt stóran þátt í að fá Ronaldo aftur til félagsins síðasta sumar. Samningur Portúgalans rennur út eftir næstu leiktíð og hafa verið vangaveltur um framtíð hans. Erik ten Hag tekur við stjórn Man Utd í sumar og ætlar að hrista vel upp í hlutunum.

Ferguson vill þó ólmur hafa Ronaldo áfram hjá félaginu. Hefur hann tjáð honum það á fundum þeirra félaga. Skotinn vill sjá Man Utd taka næsta skref með Portúgalanna innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík