fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Guardiola ekki viss um að hann sé nægilega góður til að vinna Meistaradeildina

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 6. maí 2022 18:16

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City datt úr leik í Meistaradeildinni á ótrúlegan hátt í vikunni. Liðið leiddi 0-1 þegar 89. mínútu voru komnar á klukkuna en Rodrygo skoraði tvö mörk í uppbótartíma og Benzema bætti því þriðja við í framlengingu og tryggði Real Madrid farseðilinn í úrslitaleik keppninnar.

Þetta var í sjötta tímabilið sem Pep Guardiola stýrði Manchester City í Meistaradeildinni og honum hefur ekki enn tekist að vinna keppnina með liðið. Liðið komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Chelsea.

Guardiola var greinilega enn miður sín yfir tapinu á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Newcastle um helgina. Þar sagðist hann ekki vera viss um að hann væri rétti maðurinn.

„Við viljum vinna Meistaradeildina. Kannski er ég ekki nógu góður til þess að hjálpa liðinu að vinna keppnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann