Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Sósa ekki sátt með að fá ekki samning:
Jóhanna Helga átti afmæli:
Sunneva Einars, besta vinkona hennar, óskaði henni til hamingju og birti nokkrar myndir:
Birgitta Líf fór í bröns í 101:
Unnur Eggerts fékk tvær heimsóknir á einum mánuði:
Kristín Péturs var á Spáni:
Eva Ruza og Hjálmar skemmtu Ölgerðinni:
Guðrún Sørtveit skellti í nokkrar selfies í bílnum:
Nína Dagbjört fagnaði próflokum:
Dóra Júlía rokkaði pallíettur eins og enginn annar:
Fanney Dóra töff í svörtu:
Þórunn Antonía var með partý karíókí:
Magnea fór út á lífið:
Friðrik Ómar og Jógvan tóku lagið:
Erna eignaðist tvíbura:
Glowie birti myndir frá apríl:
Kristbjörg gerði sig fína:
Jón Jónsson telur niður dagana:
Thelma Guðmunds hlóð batteríin:
Kristín Björgvins skellti í speglamynd:
Vigdís Howser er bókuð og busy:
Björgvin Karl tók 200 kg þrisvar sinnum í hnébeygju:
Siggi Gunnars er í Prag:
Elísabet Gunnars á von á stelpu:
Mikilvæg áminning frá Köru Kristel:
Birta Blanco birti nýjar myndir:
Embla Wigum með sólina í augunum:
Bubbi slakar á:
Stefán John Turner skellti í aðra outfit seríu:
Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún fóru á ball:
Ásdís Rán alltaf jafn glæsileg:
Katrín Tanja deildi svakalegri æfingu:
Nökkvi Fjalar með skilaboð:
Arnór átti afmæli og birti Andrea Röfn nokkrar myndir:
Birgitta Haukdal ásamt fleiri drottningum í afmæliskvöldverði:
Annie Mist deilir svakalegri hlaupaæfingu sem fékk hana til að gráta:
Sandra Helga skemmti sér vel á Coachella:
Sara Sigmunds hannaði þennan topp með nokkra hluti í huga:
Egill Halldórs á ferð og flugi:
Daði skemmti sér vel:
Hugrún Egils er að njóta í sveitinni í Bretlandi:
Bára Beauty setti sér markmið fyrir vikuna:
Fanney Ingvars með nýjar brillur:
Ása Steinars er í Vogue Scandinavia:
Katrín Edda og mamma hennar sýna hvernig á að gera þetta:
Hildur Sif fór á árshátíð 66° Norður:
Greta Salóme var með margt á dagskrá um helgina:
Alexandra Sif er á Tenerife:
Dagbjört Rúriks týnd á leiðinni heim:
Hildur Sif nýtir hvern sólargeisla:
Þáttur Evu Laufeyjar tilnefndur til Edduverðlauna:
Pattra gæsaði vinkonu sína:
Salka Sól, Frú Eyfeld:
Gummi Kíró brosti sínu breiðasta:
Helgi Ómars setur sig sjálfan í forgang:
Auður Gísla í sumardressinu:
Nadía Sif birti töff myndir:
Brynhildur Gunnlaugs lagar hárið:
Bríet sjúklega nett í silfri:
Brynja Dan tilbúin í sumarið:
Saga B á rauða dreglinum:
Ástrós Trausta ánægð með brúnkuna:
Alda Coco í hvítum gerviloðfeld:
Lilja Gísla fór á Ávaxtakörfuna og skemmti sér konunglega:
Björn Boði er í Los Angeles:
Gréta Karen í speglinum:
Tara Sif Birgis og sonur:
Katrín Lóa ranghvolfir reglulega augunum:
Alex frá Íslandi, á Íslandi:
Sóley Sara tók á því:
Hulda verður í háaloftunum í sumar:
Ingibjörg Eyfjörð birti nýja mynd:
Bílskúrinn hans Simma Vill að taka á sig mynd:
Melkorka birti sunnudagsselfie:
Elín Stefáns fór út að borða: