fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Ádeiluvarningur um bankasöluna vekur athygli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 23. apríl 2022 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræða um söluna á stórum hlut ríkisins í Íslandsbanka hefur orðið hönnuðum innblástur í íroníska minjagripi. Lagt er út af hinu fræga slagorði íþróttavöruframleiðandans Nike, Just Do It, sem verður að Just Steal it. 

Merki Íslandsbanka er raunar sláandi líkt Nike-merkinu sem gerir skopstælinguna meira grípandi.

Í boði eru bolir, derhúfur og drykkjarílát með merkinu en úrvalið má sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni