fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

„Typpalæknirinn“ afhjúpar meðalstærð og segir frá því stærsta sem hann hefur séð

Fókus
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edward Zimmerman læknir, eða „typpalæknirinn“ eins og hann er kallaður, tæklar umdeilt, og að mati margra óþægilegt, umræðuefni – typpastærð.

Edward er lýtalæknir og sérhæfir sig í typpaaðgerðum. Hann heldur úti vinsælli TikTok-síðu með um tvær milljónir fylgjenda. Þar deilir hann visku sinni um typpi og alls konar því tengdu.

Í viðtali hjá VICE svarar hann nokkrum algengum spurningum um typpi og deilir lengdinni á stærsta getnaðarlimi sem hann hefur séð.

„Síðastliðinn áratug höfum við séð stór, lítil, löng, mjó, þykk, stutt með stóran kóng, lítinn kóng, alls konar hlutföll. Ég held að það sem telst venjulegt sé ansi fjölbreytt,“ segir hann.

Læknirinn segir að margir karlmenn halda að meðalstærð typpa sé 15 til 20 cm en það er rangt. Að hans sögn er meðalstærð typpa í kringum 10 cm.

Þegar kemur að því að segja frá stærsta getnaðarlim sem hann hefur séð segir Edward að hann hefði verið gríðastór.  „Ummálið var rúmlega 20 cm og það er mjög mikið,“ sagði hann.

Edward segir að það sé lítið hægt að gera varðandi typpastærð, fyrir utan að fara í aðgerð. Hann sagði stærðina ráðast af erfðum og vexti í móðurkviði.

Hann svarar fleiri spurningum í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?