fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Matur

Töfralausnin við þrifin á óhreinni pönnu og eldavél

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 20. mars 2022 10:14

Matarsódinn getur gert kraftaverk við þrif á óhreinni pönnu eða pottum og leynist víða í eldhússkápum. Mynd/aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarsódinn gerir kraftaverk á heimilum. Flestir eiga matarsóda í eldhússkápnum eða skúffunni, í það minnsta þeir sem hafa bakað. Matarsódinn er gæddur fjölmörgum hæfileikum og við gætum leikið okkur að því að nýta hann við heimilisþrifinn, sér í lagi í eldhúsinu.  Kostur við hann er meðal annars að hann er ódýr og einfaldur í notkun.

Besta leiðin til að þrífa potta, pönnur og eldavélar með viðbrenndum leifum er að nota matarsóda. Prófaðu að dreifa matarsóda ásamt fjórum til fimm teskeiðum af salti yfir pönnu með viðbrenndum leifum á og setja síðan vatn yfir í hana og láta standa yfir nótt. Næsta dag þrífur þú  og hún verður glansandi fín.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar