fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Eriksen snýr aftur í danska landsliðið í fyrsta skipti eftir hjartastopp

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 15. mars 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur verið valinn aftur í danska landsliðið í knattspyrnu í fyrsta skipti síðan að hann fór í hjartastopp í leik með liðinu á EM í fyrra.

Eriksen hefur náð undraverðum bata síðan að hann fór í hjartastopp í leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Englandi í fyrra.

,,Ég hef fylgst vel með hans framgöngu, farið til London til að sjá hann og hann er í góðu formi. Líkamlega séð er hann mjög vel á sig kominn og er að spila á mjög háu gæðastigi þessa stundina með Brentford,“ sagði Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Danmerkur um Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi