fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Zinchenko í hjartnæmu viðtali – „Fólkið vill frekar deyja heldur en að gefast upp.“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 14:00

Oleksandr Zinchenko með Úkraínska fánann / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, var í viðtali við Gary Lineker í gær þar sem rætt var sérstaklega um innrás Rússa í Úkraínu en Zinchenko er frá Úkraínu.

„Ég græt bara. Þetta er búið að standa yfir í viku en ég get bara grátið upp úr engu, meira að segja þegar ég er að keyra á æfingu.“

„Ímyndaðu þér að staðurinn sem þú fæddist á og ólst upp sé bara auð jörð í dag.“

„Ef það væri ekki fyrir dóttur mína og fjölskyldu þá væri ég þarna. Ég er stoltur af því að vera frá Úkraínu og verð það út lífið. Fólkið vill frekar deyja heldur en að gefast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum