fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Áheyrnarprufur fara af stað með krafti – Katy Perry brotnar niður og barnabarn Arethu Franklin þátttakandi

Fókus
Þriðjudaginn 1. mars 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugasta þáttaröð American Idol fór af stað á sunnudagskvöld á sjónvarpsstöðinni ABC. Áheyrnarprufur fara af stað með krafti, Katy Perry brotnaði niður við flutning og mætti barnabarn Arethu Franklin og tók tvö lög.

Söngkonan birti myndband og mynd af sér gráta með maskara niður á kinnar. „Það er komið að ykkur að gráta, undirbúið ykkur,“ sagði söngkonan.

Tyler Allen er 24 ára og frá Alabama í Bandaríkjunum. Hann tileinkaði lagið litla frænda sínum sem lét lífið í fyrra. Drengurinn Noah, sem var aðeins eins árs, lést ásamt móður sinni í hræðilegu bílslysi.

Tyler söng lagið „I Believe In You And Me“ með Whitney Houston og þegar hann var búinn að syngja var Katy hágrátandi.

Sjáðu áheyrnarprufuna hér að neðan og ekki gleyma tissjú.

Barnabarn Arethu Franklin

Grace Franklin er fimmtán ára gömul og barnabarn söngdívunnar Arethu Franklin.

Hún var mjög stressuð og var beðin um að syngja tvö lög. Tveir af þrír dómurum sögðu hana ekki tilbúna og þurfa að æfa sig meira, svo hún komst ekki áfram. En þau sögðust hafa fulla trú á því að hún myndi koma til baka sterkari.

Horfðu á prufuna hér að neðan.

Kraftmikið lag

Taylor Fagins söng frumsamið lag um morðin á svörtum í Bandaríkjunum, eins og Ahmaud Arbery og Breonnu Taylor, og Black Lives Matter.

Dómararnir verða bersýnilega fyrir áhrifum af laginu og lýsir Lionel Richie því sem kraftmiklu.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“