fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Maguire svarar fréttamanni á Twitter – Ekkert stríð við Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. febrúar 2022 10:30

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrirliði Manchester United segir fréttir um ósætti í  herbúðum félagsins rangar og að hann sé ekki í neinu valdastríði við Cristiano Ronaldo.

David McDonnell hjá The Mirror skrifaði um málið í gær. Maguire er með fyrirliðabandið eins og stendur en Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri United, og Cristiano Ronaldo voru sagðir hafa rætt við Maguire um að láta það af hendi til að létta pressunni á enska landsliðsmanninum sem hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu.

Samkvæmt fréttinni hafði Rangnick beðið Ronaldo um að leiðbeina yngri leikmönnum liðsins en Maguire finnst Portúgalinn vera að grafa undan áhrifum sínum í búningsklefanum og óttast um að missa fyrirliðabandið til frambúðar.

Maguire segir þetta af og frá. „Ég hef séð mikið af fréttum um þetta félag sem eru ósannar og þetta er ein af þeim. Ætla ekki að svara öllu sem er skrifað en ég verð að láta í mér heyra hérna,“ sagði Maguire.

„Við erum samstilltir og einbeittir fyrir leikinn á sunnudag. Njótið dagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild