fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Everton staðfestir ráðningu á Frank Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest ráðningu sínu á Frank Lampard en hann tekur við af Rafa Benitez.

Lampard gerir tveggja og hálfs árs samning við Everton en hann hefur verið í fríi frá fótboltanum í eitt ár.

Lampard tók við Derby árið 2018 og ári síðar tók hann við Chelsea. Hann var í 18 mánuði stjóri Chelsea en var svo rekinn.

Everton hefur síðustu vikur leitað að eftirmanni Benitez og að lokum varð Lampard fyrir valinu.

Paul Clement, Joe Edwards og Chris Jones verða aðstoðarmenn Lampard hjá Everton. Viðtal við hann eftir undirskrift er hér að neðan.

Þá verður Duncan Ferguson áfram í þjálfarateymi Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga