fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur enska fótboltans dvelja nú margar í Dubai en ekkert verður spilað í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fjöldi stjóra gaf því viku frí.

Harry Maguire fyrirliði Manchester United og Jordan Pickford markvörður enska landsliðsins skelltu sér í golf í gær.

Þeir félagar spiluðu á Els Club vellinum en með þeim var atvinnukylfingurinn Shane Lowry og vinur hans. „Frábær hópur í dag, auðveldur peningur fyrir Íra,“ skrifaði Lowry sem er frá Írlandi.

Maguire sagði að hann og Pickford myndu hefna fyrir þetta tap á heimavelli.


Fleiri leikmenn eru mættir til Dubai en Marcus Rashford, Jesse Lingard og Diogo Dalot voru allir saman á æfingu í gær.

Um er að ræða leikmenn United en líklegt er að Jesse Lingard yfirgefi félagið í vikunni og gangi í raðir raðir Newcastle.

Fleiri leikmenn eru staddir í Dubai en þar er Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City, Jack Grealish og John McGinn eru þarna einnig en þeir félagar skelltu sér saman út á lífið á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta