fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 17:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sigraði Crystal Palace 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Liverpool spilaði vel fyrsta hálftímann en svo fór að halla undan fæti og leikmenn Crystal Palace sóttu í sig veðrið og ógnuðu vel fram á við.

Klopp var virkilega ánægður að ná þremur stigum út úr leiknum og þá sérstaklega að hafa klárað janúarmánuð á góðum nótum en nú tekur við vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég er þvílíkt ánægður. Janúar er erfiður tímapunktur fyrir okkur eða allavega fyrir mig, svo segir sagan. Við erum án þriggja leikmannna sem eru í Afríku svo það var þunnur hópur í dag en strákarnir voru ótrúlegir,“ sagði Klopp við BBC.

„Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka. Við vorum stórkostlegir í 35 mínútur. Palace spilaði góðan leik, við opnuðum dyrnar fyrir þeim og þeir hlupu í gegn.“

„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig við komumst í gegnum janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“