fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Man Utd fékk tilboð í Lingard – Leikmaðurinn vill ekki vera seldur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur boðið 12 milljónir punda í Jesse Lingard, leikmann Manchester United. Þetta segir í frétt Telegraph.

Newcastle vill styrkja sig frekar í janúarglugganum. Félagið hefur þegar fengið til sín þá Kieran Trippier og Chris Wood frá því að moldríkir eigendur tóku við taumunum.

Liðið er í næstneðsta sæti ensku úrvaldseildarinnar, 2 stigum frá öruggu sæti.

Newcastle hefur mikinn áhuga á að fá hinn 29 ára gamla Lingard til liðs við sig. Félagið vill kaupa hann endanlega. Leikmaðurinn sjálfur hefur hins vegar meiri áhuga á því að fara á láni frá Man Utd og halda möguleikum sínum fyrir framtíðina opnum. Samningur hans í Manchester rennur út í sumar.

Lingard hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Á seinni hluta síðustu leiktíðar fór miðjumaðurinn á kostum á láni hjá West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota