fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Shrewsbury Town, hafa verið settir í átta ára bann frá því að mæta á leiki með liðinu, eftir að hafa orðið uppvísir af því að syngja níðsöngva í aðdraganda leiks Shrewsbury Town gegn Liverpool á Anfield í enska bikarnum.

Stuðningsmennirnir tveir voru hluti af hóp sem söng níðsöngva um Hillsborough slysið svokallað árið 1989 þar sem að 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið.

Myndband af athæfi hópsins fór í mikla dreifingu á samféalgssmiðlum. Shrewsbury hefur ákveðið að stíga fast til jarðar og í yfirlýsingu frá félaginu sagði að svona hegðun yrði aldrei liðin.

Shrewsbury tapaði leiknum 4-1 en eftir leik hófu leikmenn liðsins að fordæma hegðun þessara stuðningsmanna liðsins. Markvörður liðsins, Harry Burgoyne, sagði viðkomandi stuðningsmönnum að skammast sín hann vildi að félagið myndi stíga fast til jarðar og setja stuðningsmennina í lífstíðarbann frá leikjum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“