fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Birta launatölurnar hjá þýska risanum – Sé launahæsti með 65 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 09:00

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern er eitt besta knattspyrnulið í heimi og til að haldast í þeim flokki þarf að borga all svakaleg laun.

Launatölur FC Bayern hafa verið birtar eftir að Kinglsey Coman skrifaði undir nýjan samning við félagið í gær.

Coman mun þénar tæpar 50 milljóir á viku en Leon Goretzka og Leroy Sane þéna sömu laun og hann.

Josuha Kimmich, Thomas Muller og Manuel Neuer þéna allir meira en það. Enginn þénar þó meira en markamaskínan Robert Lewandowski. Framherjinn frá Póllandi er með 65 milljónir í laun á viku.

Laun leikmanna FC Bayern í sterlingspundum má sjá hér að neðan.

Leikmaður – Laun:
Josip Stanisic | £15,000-a-week
Sven Ulreich | £25,000-a-week
Omar Richards | £40,000-a-week
Bouna Sarr | £40,000-a-week
Marc Roca | £40,000-a-week
Tanguy Nianzou | £48,000-a-week
Eric Maxim Choupo-Moting | £63,000-a-week
Jamal Musiala | £81,000-a-week
Benjamin Pavard | £81,000-a-week
Alphonso Davies | £113,000-a-week
Corentin Tolisso | £113,000-a-week
Niklas Sule | £113,000-a-week
Marcel Sabitzer | £113,000-a-week
Serge Gnabry | £129,000-a-week
Dayot Upamecano | £144,000-a-week
Lucas Hernandez | £240,000-a-week
Kingsley Coman | £273,000-a-week
Leon Goretzka | £273,000-a-week
Leroy Sane | £273,000-a-week
Joshua Kimmich | £306,000-a-week
Thomas Muller | £321,000-a-week
Manuel Neuer | £321,000-a-week
Robert Lewandowski | £369,000-a-week

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“