fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Alexander-Arnold og Alisson lausir úr einangrun

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 19:22

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Trent Alexander-Arnold og Alisson Becker, leikmenn Liverpool, eru lausir úr einangrun og gætu spilað gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitaleik deildarbikarsins annað kvöld.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, staðfesti þetta á fréttamannafundi í dag. Hann sagði að leikmennirnir hefðu jafnað sig af kórónaveirunni og væru báðir byrjaðir að æfa með liðinu á nýjan leik.

Liverpool verður án Mohamed Salah, Sadio Mane og Naby Keita í leiknum en þeir leika allir á Afríkukeppninni í Kamerún um þessar mundir.

Þá eru Thiago og Divock Origi einnig frá vegna meiðsla.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?