fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Klámstjarna opnar sig um þann toll sem starfið hefur tekið – Með meiðsli eins og bardagakappi

Fókus
Föstudaginn 3. desember 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan Adriana Chechik hefur verið í bransanum síðan 2013. Hún er um þessar mundir að skipuleggja stórt kynsvall með aðdáendum og ætlar ekki að bíða með það þrátt fyrir ráðleggingar lækna.

Adriana leikur bæði í klámmyndum og er með síðu á OnlyFans. Í hlaðvarpsþættinum The Plug Podcast ræðir hún við klámstjörnurnar Adam22 og Lena The Plug um tollinn sem starfið hefur tekið á líkama hennar.

„Hálsinn minn er í fokki núna. Ég er með klemmda taug  hryggjarliðir eru búnir að færast til,“ segir hún auk sem hún deilir með þáttastjórnendum að hún sé með áverka á heila eftir hamaganginn.

 

Mynd/Getty

Læknir Adriönu hefur lýst yfir áhyggjum sínum af heilsu klámstjörnunnar, sérstaklega eftir að hún deildi með honum framtíðarverkefni sínu með kynsvallið.

„Hann var alveg: „Geturðu beðið í eitt ár með þetta? Þú verður að leyfa líkamanum að jafna sig almennilega.“ Og ég var alveg: „Nei, ég verð að gera þetta.“ Og hann sagði: „Viltu vinsamlegast hugsa vel um þig!““

Þrátt fyrir læknisráðleggingar ætlar Adriana að halda ótrauð áfram og ber saman lífsstílinn við atvinnuíþrótt. „Þetta er bara eins og kynþokkafull bardagaíþrótt,“ segir hún.

Hún fer til dæmis oft í ísböð eftir langan tökudag eins og íþróttafólk gerir eftir æfingar og keppnir til að ná skjótri endurheimt.

Adriana segist vera spennt fyrir verkefninu. Hana langar að gera eitthvað öðruvísi og planið er að taka upp klámmynd í einni töku, þar sem það er ekkert klippt og hoppað er á milli atriða með mismunandi leikurum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs