fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kortney Hause leikmaður Aston Villa varð fyrir því óláni að missa stjórn á bíl sín á miðvikudag með þeim afleiðingum að hann keyrði í gegnum grindverk á leikskól.

Hause var á leið til vinnu þar sem Aston Villa og Manchester City mættust í Birmingham.

Nokkur úrkoma var á svæðinu og gatan því blaut, Hause missti stjórn á 40 milljóna króna Lamborghini jeppanum sínum.

Jeppinn fór í gegnum grindverk þar sem börnin á leikskólanum labba í gegnum til að fara í skólann. Skóladeginum lauk aðeins nokkrum mínútum síðar.

Hefði Hause því misst stjórn á sama stað skömmu síðar hefðu börnin geta slasast alvarlega. „Það var heppni að ekkert barn lét lífið,“ sagði einn foreldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel