fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
Pressan

Áströlsk kona greip til óyndisúrræðis þegar hún var í sóttkví

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:00

Kórónuveiran er í mikilli sókn í Ástralíu þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi 31 árs kona hafði verið í sóttkví í nokkra daga og við höfðum átt í nokkrum vandræðum með hana og vorum að glíma við þau mál,“ sagði Chris Hodgman, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Queensland um mál konunnar.

Hún hefur verið kærð fyrir íkveikju að sögn BBC. Konan dvaldi í sóttkví, ásamt tveimur börnum sínum, vegna COVID-19, þegar eldur kom upp í hótelherbergi þeirra.

Konan er grunuð um að hafa kveikt eld undir rúmi að morgni síðasta sunnudags.

„Börnin eru hjá okkur og við fylgjumst með líðan þeirra,“ sagði Hodgman.

Hótelið, sem konan og börnin dvöldu á, var sóttkvíarhótel vegna COVID-19. Rúmlega 100 manns þurftu að yfirgefa hótelið þegar eldurinn kom upp á elleftu hæð þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta

Fimm börn dáin eftir að hafa fengið kíghósta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Endurgerðu andlit Neanderdalskonu

Endurgerðu andlit Neanderdalskonu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að kviðdómur hafi átt erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum í gær

Segja að kviðdómur hafi átt erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum í gær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd lagði líf drengjanna í rúst – Nú hafa þeir fengið uppreisn æru

Þessi mynd lagði líf drengjanna í rúst – Nú hafa þeir fengið uppreisn æru