fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Hulk hefur hafnað tilboðum frá fimm stærstu deildum Evrópu á ferlinum fyrir stærri seðil annars staðar. Hann er búinn að safna upp ansi vænlegum fjárhæðum.

Hinn 35 ára gamli Hulk er enn að spila fótbolta. Nú leikur hann með Atletico Mineiro í heimalandinu. Hann hefur skorað 30 mörk í 63 leikjum fyrir félagið.

Hulk fór upprunalega frá Suður-Ameríku til Japan árið 2005. Í Japan lék hann með Kawasaki Frontale, Consadole Sapporo og Tokyo Verdy.

Eftir það fór hann til Porto í Portúgal. Þar vann hann fjóra deildarmeistaratitla og Evrópudeildina á fimm tímabilum. Hulk skoraði 77 mörk fyrir félagið.

Eftir tímann í Portó var komið að því að stækka budduna hressilega. Brasilíumaðurinn eyddi fjórum tímabilum hjá Zenit í Rússlandi. Eftir þar fór hann til Shanghai SIPG í Kína. Þar var framherjinn í fimm ár.

Hjá Zenit fékk hann því sem nemur rúmlega milljarði íslenskra króna á ári. Í Kína fékk Hulk svo yfir 55 milljónir íslenskra króna í hverri viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi