fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Ótrúleg velgengni Vögguvísna Hafdísar Huldar og Alisdairs

Fókus
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 15:15

Alisdair og Hafdís Huld með tvöföldu platínumplötuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafdís Huld og Alisdair Wright náðu á dögunum þeim undraverða árangri að fá tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur. Vögguvísur kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum. Síðan þá hefur ekkert lát verið á vinsældum plötunnar sem endurspeglast meðal annars í því að árið 2020 var Vögguvísur mest selda plata landsins.

Þá hafa lög á plötunni verið tíðir gestir inn á lista yfir vinsælustu lögin á Spotify á Íslandi. Til að mynda er lagið „Dvel ég í draumahöll“ í sautjánda sæti yfir vinsælustu lög landsins þegar þessi orð eru skrifuð. Það er því nokkuð ljóst að foreldrar um land allt nýta sér ljúfa tónlist Hafdísar Huldar og Alisdair þegar róa þarf börn landsins.

Platan hefur selst í yfir 20.000 eintökum og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því