fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Gæti verið sendur til Ítalíu eftir vonbrigði í Norður-Lundúnum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að sögn ítalska fjölmiðilsins Calciomercato hefur AC Milan áhuga á Nicolas Pepe, vængmanni Arsenal.

Hinn 26 ára gamli Pepe hefur ekki náð hæstu hæðum með Arsenal frá því hann kom frá Lille á 72 milljónir punda sumarið 2019. Pepe hefur náð fínum sprettum inn á milli en ekki tekist að viðhalda því yfir lengri tíma. Nú gætu dagar hans hjá Arsenal brátt verið taldir.

Nú gæti Milan tekið sénsinn á honum. Ljóst er að hann yrði falur fyrir mun lægri upphæð en hann var keyptur á frá Lille.

Samningur Pepe við Arsenal rennur út árið 2024.

Á þessari leiktíð hefur Pepe komið við sögu í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal situr í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?