fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Tómas öruggur á því að Aron sé sá launahæsti á Íslandi – Heyrði þessa tölu á dögunum

433
Mánudaginn 8. nóvember 2021 09:59

Aron Jóhannsson, nýr leikmaður Vals

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Aron Jóhannsson, samdi við Val fyrir helgi og er því kominn heim eftir ellefu ár í atvinnumennsku. Hann segist vera komin heim til þess að vinna titla.

Aron átti samtöl við nokkur lið hér á landi en leyst best á verkefnið hjá Val. Rætt var um heimkomu Arons í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X977 um helgina.

Þar var Tómas Þór Þórðarson annar af stjórnendum þáttarins harður á því að Aron væri núna launahæsti leikmaður efstu deildar. „Ég frétti af því í einum af þessum viðræðum hefði hann sett fram ágætis kröfur, eðlilega hann var bara að reyna að maxa seðilinn sinn,“ sagði Tómas Þór í þættinum.

Komið hefur fram að Aron fundaði með Víkingi, FH, Breiðabliki, Fjölni og Val. Samkvæmt Tómasi bað hann eitt félagið sem hann ræddi við um 1,5 milljón í laun á mánuði.

„Hann fær væntanlega vel borgað, hann er 100 prósent sá launahæsti í deildinni. Ég held að það hafi verið 1.500.000 sem hann setti kröfu um þar. Þetta er sirka þar,“ sagði Tómas

Þáttinn má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“