fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

KR staðfestir komu Arons frá ÍA – Fjórði leikmaðurinn sem félagið fær í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. nóvember 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Kristófer Lárusson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við KR. Aron hefur spilað með ÍA, Þór Akureyri og Völsungi á ferli sínum

„Afi hans er Sigurður Lárusson en pabbi Lárus Orri Sigurðsson. KR bíður Aron hjartanlega velkominn á Meistaravelli,“ segir í tilkynningu KR.

Aron er fæddur árið 1998 en hann hefur leikið með ÍA síðustu þrjú ár.

Samningur Arons við ÍA var á enda 16 október. Hann er fjórði leikmaðurinn sem KR fær í vetur en Sigurður Bjartur Hallsson, Stean Ljubicic og Aron Snær Friðriksson höfðu gengið í raðir KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United