fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Allsvenskan: Hákon Rafn hélt hreinu í marki Elfsborg – Sveinn Aron kom af bekknum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 18. október 2021 19:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld.

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping sem tapaði 5-0 gegn Hacken á útivelli. Patrik Walemark, Leo Bengtsson og Joona Toivio sáu um mörk heimamanna í leiknum auk þess sem Henrik Castegren, leikmaður Norrköping, skoraði sjálfsmark.

Óskar Sverrison kom inn á sem varamaður fyrir Hacken í lok leiks en Valgeir Friðriksson sat allan tímann á varamannabekknum. Norrköping er í 5. sæti með 39 stig. Hacken er í 8. sæti með 31 stig.

Hákon Rafn Valdimarsson hélt hreinu í marki Elfsborg sem vann góðan 3-0 útisigur á Djurgarden. Simon Olsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 20. mínútu og Rasmus Alm bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Sveinn Aron kom af varamannabekknum í liði Elfsborg þegar að tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Elfsborg er nú tveimur stigum á eftir toppliði Malmö, með 42 stig í 4. sæti þegar 7 umferðir eru eftir. Djurgarden er jafnt Malmö að stigum í 2. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Í gær

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta