fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Icardi í sárum: Hefur ekki mætt til æfinga í tvo daga -Eiginkonan sakar hann um framhjáhald og hefur tekið af sér giftingarhringinn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 16:30

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, framherji franska liðsins Paris-Saint Germain, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Eiginkona hans, Wanda Nara, virðist vera farin frá honum, hún sakar hann um framhjáhald og hefur tekið giftingarhringinn af fingri sínum.

Nú hefur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG blandað sér í umræðuna en hann tjáði fjölmiðlum það í dag að Icardi hefði ekki mætt til æfinga síðustu tvo daga vegna persónulegra ástæðna. Hann verður þó í leikmannahópi liðsins fyrir leik gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á morgun en að það verði að koma í ljós hvort hann taki þátt.

Icardi og Wanda hafa verið gift síðan árið 2014, saman eiga þau tvær dætur.

Wanda birti í dag mynd af hendi sinni þarf sem að sést að hún hefur tekið af sér giftingarhringinn. Við myndina skrifar hún að höndin líti betur út án hringsins.

Sjá einnig: Birti athyglisverða mynd sama dag og hún sakar eiginmanninn um framhjáhald: Gleðidagur fyrir mig.

Sjá einnig: Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum- ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“