fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Hin umdeilda Wanda Nara sögð hafa sparkað eiginmanninum – ,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 12:16

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara, umboðsmaður og eiginkona Mauro Icardi, sem leikur með Paris Saint-Germain, virðist saka leikmanninn um framhjáhald í Instagram-færslu. Þá hefur hún hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlum, ásamt því að eyða fjölda myndum af þeim.

Nara er ansi umdeild og tekur fyrirsagnirnar reglulega. Hún fór til að mynda frá Maxi Lopez, sem á þeim tíma var liðsfélagi Icardi, til þess að vera með þeim síðarnefnda. Nara sakaði Lopez einnig um framhjáhald.

,,Aftur skemmirðu fjölskyldu fyrir kynlíf,“ skrifaði Nara á Instagram. Með þessum orðum virðist hún saka eiginmann sinn um framhjáhald.

Samkvæmt breska götublaðinu The Sun hefur parið nú þegar slitið sambandinu.

Nara og Icardi giftu sig árið 2014. Þau eiga saman tvö börn. Nú er útlit fyrir að leiðir stjörnuparsins séu að skilja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir
433Sport
Í gær

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH

Davíð Þór Viðarsson verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Sjáðu hvað Aubameyang gerði eftir tapið í gær
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum
433Sport
Í gær

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga

Salah nálgast met Jamie Vardy óðfluga