fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Milla og Einar eiga von á erfingja: „Þrjú á leið á árshátíð“

Fókus
Laugardaginn 16. október 2021 20:17

Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milla Ósk Magnúsdóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona sem starfaði sem aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, var einkar glæsileg í kvöld þar sem hún var á leið á árshátíð. Fylgdarmaður hennar á árshátíðina var eiginmaður hennar, Einar Þorsteinsson fréttamaður á RUV. Á mynd sem hún deildi á Instagram af sér og Einari sagði hins vegar „Þrjú á leið á árshátíð“ og eru hamingjuóskirnar strax byrjaðar að hrannast inn.

Einar á fyrir tvær stúlkur en þetta er fyrsta barn Millu. Þau gengu í heilagt hjónaband í ágúst á síðasta ári. Þau höfðu áætlað að halda stóra veislu en vegna COVID var veislunni frestað um ókominn tíma.

DV óskar Millu og Einari innilega til hamingju með erfingjann.

 

Milla Ósk og Einar selja íbúðirnar – Sjáðu myndirnar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“