fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Stjörnulið Pepsi: Gylfi skrifar undir samning og tekur þátt í alþjóðlegri herferð

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. mars 2018 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Pepsi og er meðal þeirra leikmanna sem voru valdir til að taka þátt í þessari alþjóðlegu herferð. Gylfi er eini leikmaðurinn í heiminum sem fær að taka þátt sérstaklega í sínu heimalandi.

Hönnun: Sigurður Eggertsson

Meðal annarra leikmanna í stjörnuliði Pepsi MAX eru Lionel Messi, Toni Kroos, Marcelo, Dele Alli og Carli Lloyd og eru ljósmyndir af leikmönnunum skreyttar hönnun frá hönnuði úr heimalandi hvers og eins. Hér á Íslandi var það hönnuðurinn Siggi Eggertsson sem var valinn til samstarfs en Siggi hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín, hér heima jafnt sem erlendis. Grafík Sigga er innblásin af eldfjöllum og jöklum Íslands og undirstrikar hæfileika Gylfa til að bræða varnarmenn andstæðinganna og skilja markverði eftir frosna á línunni!

Pepsi Max

LOVE IT LIVE IT með Leo Messi, Marcelo, Toni Kroos, Carli Lloyd & Dele #LoveitLiveit

Posted by Pepsi Max á Íslandi on 8. mars 2018

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt