fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Albert sáttur með leikinn – ,,Gerir margt fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 21:19

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að við getum ekki beðið um meira. Það var góður stuðningur, fjögur mörk, ,,clean sheet.“ Við förum sáttir á koddann í kvöld,“ sagði Albert Guðmundsson við RÚV eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Albert skoraði sín fyrstu tvö mörk í keppnisleik fyrir íslenska A-landsliðið í kvöld. Bæði komu þau af vítapunktinum.

,,Það var kærkomið. Allir sókndjarfir leikmenn lifa svolítið á mörkum og það gerir margt fyrir mig sérstaklega að skora mörk,“ sagði Albert.

Albert er ánægður með þann nýja kjarna sem er að myndast í liðinu.

,,Mér finnst við vera allir að róa í sömu átt. Það er bara jákvætt held ég að spila á mörgum leikmönnum. Gott fyrir alla að kynnast.“

,,Mér finnst mjög fínt ,,vibe“ hérna. Ekki að það hafi verið slæmt fyrir. En aðeins yngra og ferskara samt. Auðvitað vantar fullt af gæða leikmönnum sem hjálpa liðinu en það kemur alltaf maður í manns stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður