fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni grunuð um kynferðisbrot – Handtaka átti sér stað í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 21:00

Lögreglumaður fyrir utan heimavöll Brighton Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af stjörnum Brighton í ensku úrvalsdeildinni var handtekin í nótt vegna gruns um kynferðisbrot gegn konu á næturklúbbi. Times segir frá.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri en snemma í morgun var hann handtekinn. Hann hafði verið á skemmtistað í Brighton.

Landsleikjafrí er þessa dagana og því eru frí hjá mörgum liðum í deildinni. Konan tilkynnti meint brot til lögreglunnar sem handtók tvo menn.

Enskir miðlar geta ekki greint frá nafni leikmannsins af lagalegum ástæðum en á samfélagsmiðlum er talað um að þetta sé skærasta stjarna Brighton.

Enska félagið hefur ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins en myndband á samfélagsmiðlum af handtökunni fer eins og eldur í sinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Í gær

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum