fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Fókus

Kjóll Oliviu Rodrigo skiptir aðdáendum í fylkingar – „Hún er ekki barn“

Fókus
Þriðjudaginn 28. september 2021 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Olivia Rodrigo mætti í svörtum kjól frá Yves Saint Laurent á galakvöld The Academy Museum of Motion Pictures á laugardaginn síðastliðinn.

Olivia varð átján ára í febrúar. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Olivia getið sér gott orð sem söngkona og lagahöfundur. Fyrsta plata hennar, Sour, sló í gegn. Olivia hefur einnig hlotið fjölda verðlauna á þessu ári. Meðal annars fyrir besta lag ársins og besti nýi listamaðurinn á MTV-verðlaunahátíðinni.

Mynd/Getty

Kjóllinn sem Olivia klæddist á laugardaginn kom af stað rökræðum um hvort að kjóllinn væri „viðeigandi“ fyrir söngkonuna eða ekki.

Aðdáendur skiptust í fylkingar. Sumum þótti Olivia glæsileg í kjólnum á meðan öðrum þótti hún of ung fyrir svona „djarfan kjól“.

Einn netverji sagði að hún væri ekki barn, enda orðin átján ára. Annar netverji vitnaði í texta söngkonunnar Billie Eilish um stöðuga gagnrýni sem hún verður fyrir vegna fatavals síns. Fleiri netverjar hafa  einnig tekið upp hanskan fyrir Oliviu og bent á að konur mega klæðast því sem þær vilja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“