fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. september 2021 07:59

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig.

„Mig langar að spyrja þig: Er eitthvað sem getur valdið því að þú berjist ekki um forsetaembættið í næstu forsetakosningum?“ spurði Brody. „Tja, óþægileg símhringing frá lækni. Það geta allir lent í því, er það ekki,“ svaraði Trump og bætti við: „Guð stýrir hlutunum. En, ég er frískur og ég hata að sjá það sem er að gerast í landinu okkar núna,“ sagði forsetinn fyrrverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Í gær

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
Pressan
Fyrir 3 dögum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum