fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 17:49

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-5 sigri gegn Nordsjælland í dag.

Ísak gekk í raðir danska strórliðsins frá sænska félaginu Norrköping rétt fyrir lok sumargluggans.

Hann skoraði fimmta og síðasta mark FCK í dag. Það kom á 79. mínútu, stuttu eftir að Ísak hafði komið inn á sem varamaður.

FCK er í öðru sæti dönsku Superligunnar með 23 stig þegar tíu umferðir eru búnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“