fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Messi að glíma við hnémeiðsli – Óvíst hvort hann verði með gegn City

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:01

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG staðfesti í dag að Lionel Messi væri að glíma við hnémeiðsli eftir að framherjinn var tekinn af velli í leik liðsins gegn Lyon um síðustu helgi.

Messi virtist ósáttur við að vera tekinn af velli þegar að 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, var mikið gagnrýndur fyrir skiptinguna.

Mauro Icardi tókst að réttlæta ákvörðun þjálfarans þegar hann skoraði sigurmark Parísarliðsins í uppbótartíma og PSG hefur nú unnið sex leiki af sex í frönsku úrvalsdeildinni í ár.

Pochettino sagði eftir leik að hann hefði tekið Messi út af til að passa upp á að hann meiddist ekki alvarlega. Ljóst er að Argentínumaðurinn verður ekki með gegn Metz um næstu helgi en óljóst er hvort hann verði klár í slaginn gegn Man City í Meistaradeildinni í næstu viku.

Félagið hefur tjáð sig um Messi, staðan er ljós,“ sagði Pochettino á þriðjudag. „Við vorum ánægðir með Messi á sunnudag en sáum að hann kom við hnéð á sér, hann lék 75 mínútur sem er ánægjulegt.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“