fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta er húsið sem Ronaldo býr í núna – Fyrrum goðsögn hjá United leigir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United flutti sig um set í úthverfi borgarinnar í síðustu viku. Ronaldo leigir nú af Andy Cole fyrrum framherja félagsins.

Ronaldo og fjölskylda hans fluttu út úr húsi sínu í Manchester eftir eina viku. Ástæðan er sú að kindur voru að vekja hann og fjölskylduna snemma á morgnana. Forráðamenn United höfðu leigt hús fyrir Ronaldo sem kostar um milljarð. Húsið stendur á stórri eignarlóð en við húsið er stórt land þar sem kindur dvelja.

Við þetta gat Ronaldo ekki sætt sig, hann ákvað því að finna sér nýtt húsnæði. Andy Cole átti hús sem stóð autt og þar býr Ronaldo núna.

Nýja húsið hans Ronaldo sem Andy Cole á.

„Þetta var falleg hús en þetta var nálægt kindum sem voru með mikil læti snemma morguns,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

„Einnig var göngustígur fyrir almenning í gegnum lóðina. Hliðið að húsinu var líka með útsýni að því. Fólk sá því inn á heimili þeirra.“

Hér að neðan er húsið sem Ronaldo bjó í fyrstu vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“