fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Dönsku meistararnir töpuðu – Lið frá Moldóvu komið með annan fótinn í riðlakeppnina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 20:56

Sheriff byrjar á góðu sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um fyrri leiki liðanna var að ræða.

Salzburg 2-1 Bröndby

Salzburg frá Austurríki sigraði Bröndby frá Danmörku með sigurmarki seint í leiknum.

Mikael Uhre kom gestunum frá Danmörku yfir strax á 4. mínútu.

Karim Adeyemi jafnaði fyrir heimamenn á 57. mínútu.

Það stefndi í jafntefli þegar Brenden Aaronson gerði sigurmark Salzburg.

Lokatölur 2-1. Þó er allt galopið fyrir seinni leik liðanna í Danmörku.

Sherrif Tiraspol 3-0 Dinamo Zagreb

Sherruf Tiraspol frá Moldóvu, lið sem sló Val út í forkeppni Evrópudeildarinnar árið 2018, skellti Dinamo Zagreb frá Króatíu.

Adama Traore kom þeim yfir undir lok fyrri hálfleiks. Dimitrios Kolovos tvöfaldaði forystuna á 54. mínútu.

Traore var aftur á ferðinni með mark þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 3-0

Svakalega stór úrslit fyrir Sheriff sem hefur aldrei áður farið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Monaco 0-1 Shakhtar Donetsk

Shaktar Donetsk frá Úkraínu vann góðan útisigur á franska liðinu Monaco.

Pedrinho gerði eina mark leiksins á 19. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“