fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Íslendingar tóku upp kynlífsmyndband utandyra í Vestmannaeyjum – „Við vorum gripin glóðvolg“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 12:30

Skjáskot: YouTube og Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur Valur Þrastarson og Ósk Tryggvadóttir vöktu mikla athygli fyrr á þessu ári þegar þau mættu í hlaðvarpsþáttinn Eigin konur og ræddu um starf sitt en þau vinna bæði sem OnlyFans-stjörnur. Þau Ósk og Ingólfur starfrækja bæði hvort sína síðuna á OnlyFans og selja þar kynlífsmyndir og myndbönd.

OnlyFans er síða sem gerir notendum kleift að selja efni sitt til áskrifenda gegn mánaðarlegu gjaldi. Algengasta efnið þar er án efa nektar- og kynlífsefni en það er þó ekki það eina sem dregur fólk að síðunni. Yfirleitt er efnið þó á einhvern hátt kynferðislegt.

Líkt og margt annað fólk sem starfrækir aðgang á OnlyFans eru þau Ingólfur og Ósk afar virk á samfélagsmiðlinum Twitter. Ólíkt öðrum samfélagsmiðlum leyfir Twitter nekt og birtingu á kynlífsmyndum og myndböndum. Ingólfur, Ósk og aðrar OnlyFans-stjörnur nýta sér því miðilinn óspart til að auglýsa sig og sitt efni.

Ingólfur birti á dögunum færslu þar sem hann auglýsir nýjasta myndbandið á OnlyFans-síðunni sinni. Með færslunni birtir hann stiklu úr myndbandinu þar sem sjá má Ingólf og Ósk að stunda kynlíf utandyra. „Nýtt myndband með Ósk kemur út í kvöld,“ skrifar Ingólfur í færslunni. „Reið þessari tík á almenningsstað og við vorum gripin glóðvolg.“

Í auglýsingu fyrir myndbandið á OnlyFans-síðu Ingólfs kemur fram að það er tekið upp í Vestmannaeyjum. „Ósk er riðið utandyra í Vestmannaeyjum rétt hjá litlum álfahúsum,“ segir Ingólfur í auglýsingunni.

„Ég sést alveg stundum“

Í hlaðvarpsþættinum töluðu þau Ósk og Ingólfur um þá sem horfa á myndböndin þeirra á OnlyFans. Þau sögðu að markaðurinn væri mjög svipaður hjá þeim báðum, helsti markhópurinn þeirra er gagnkynhneigðir karlmenn.

Ingólfur sagði þá að hann væri alltaf með öðrum stelpum í myndböndunum og myndunum sem hann deilir á sinni síðu, þau sögðu að hann gæti ekki fengið það sama úr síðunni ef hann væri bara einn. Ósk sagði hins vegar að hún geti verið ein, það sé mun vinsælla að stelpur séu einar heldur en strákar á síðunni.

„Ég sést alveg stundum,“ segir Ingólfur en bætti við að flestir af hans fylgjendum vilja ekki sjá hann í því sem hann deilir á síðunni. „Ég segi þetta alltaf, ég er bara prop,“ sagði Ingólfur og átti þá við að hann sé nokkurs konar fylgihlutur í efninu sem er deilt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið