fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tryggir sér 850 þúsund evrur ef liðið slær Austria Vín úr keppni í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í kvöld. Það samsvarar um 125,5 milljónum íslenskra króna.

Fyrri leikur liðanna fór 1-1 í Austurríki. Seinni leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í kvöld.

FH og Valur eiga einnig leiki í keppninni í kvöld. Þau eru þó svo gott sem úr leik eftir slæm úrslit í fyrri leikjunum á heimavelli. Valur tapaði 0-3 gegn Bodo/Glimt og FH tapaði 0-2 gegn Rosenborg.

Öll liðin þrjú hafa þegar tryggt sér 550 þúsund evrur fyrir þátttöku í fyrstu tveimur umferðum forkeppninnar. Blikar eru svo eina liðið sem á raunhæfan möguleika á að bæta 300 þúsund evrum við í kvöld.

Valur fær svo greiddar 260 þúsund evrur aukalega, að því gefnu að liði komist ekki í riðlakeppni Sambandseildarinnar.

Þá féll Stjarnan úr leik í 1. umferð forkeppninnar. Fyrir þátttöku þar fékk liðið 250 þúsund evrur.

Leikir kvöldsins í Sambandsdeildinni

16:00 Bodo/Glimt-Valur

17:00 Rosenborg-FH

17:30 Breiðablik-Austria Vín

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“