fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:45

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills telur að það gæti tekið franska varnarmanninn Raphael Varane tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni.

Á mánudaginn kom í ljós að Real Madrid hefur samþykkt tilboð Manchester United í varnarmanninn knáa sem hefur unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi 2018.

Þrátt fyrir árangurinn sem hann hefur náð telur Danny Mills, fyrrum leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, að það gæti tekið tíma fyrir Varane að venjast lífinu í Englandi og ensku deildinni.

„Varane er góður leikmaður en við vitum ekki hvernig hann mun standa sig, getur hann spilað frábærlega í ensku deildinni í hverri viku?,” sagði Mills við talkSPORT.

„Hann er vanur því að spila um það bil 8 erfiða leiki á tímabili, fyrir utan Meistaradeildina.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni