fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ein fótboltakona á lista yfir tilnefningar til besta mark ársins hjá UEFA – sjáðu markið

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein fótboltakona er á lista yfir tilnefningar til besta mark ársins hjá UEFA. Það er hún Sarah Zadrazil, leikmaður Bayern Munchen fyrir mark hennar gegn Chelsea í Meistaradeildinni.

Önnur mörk á listanum eru mark Mehdi Taremi fyrir Porto gegn Chelsea í Meistaradeildinni, annað mark Patrick Shick gegn Skotlandi á EM, mark Paul Pogba gegn Sviss á EM, mark Lorenzo Insigne gegn Belgíu á EM, mark Dele Alli gegn Wolfsberger í Evrópudeildinni og fleiri.

Mark Sarah Zadrazil má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur