fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Aðdáendur skilja ekkert í þessu atviki úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 19:15

Jerzy Dudek / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar árið 2005 gleymist seint. Liverpool lenti 3-0 undir en jafnaði á ótrúlegum kafla í seinni hálfleik og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera út um sigurvegara keppninnar.

Þar hafði Liverpool betur en Jerzy Dudek, markvörður Liverpool, varði spyrnur frá Andrea Pirlo og Andriy Shevchenko.

Leikurinn var rifjaður upp á dögunum á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega vítavörslur Dudek en þegar hann varði spyrnuna frá Andrea Pirlo var hann kominn töluvert frá línunni. Ljóst er að hann myndi ekki komast upp með þetta í dag með tilkomu VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah