fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Kraftaverk að hann sé ennþá á lifi – Var skotinn fimm sinnum í höfuðið

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 22:00

Morðinginn skaut mennina til bana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

45 ára gamall karlmaður í New York-borg lifði af þegar hann var skotinn fjórum sinnum í höfuðið snemma á miðvikudag. Frá þessu greinir The New York Post.

Atvikið átti sér stað nálægt George Washington-brúnni í stórborginni frægu. Fórnarlambið var að keyra á bílnum sínum þegar nokkrir byssumenn á mótorhjólum umkringdu bílinn. Þeir hófu skothríð og maðurinn fékk fjórar kúlur í höfuðið. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs.

Eftir skothríðina stálu byssumennirnir bílnum og brunuðu í burtu. Lögreglan hefur fundið bílinn, en ekki náð árásarmönnunum.

Fórnarlambið var sent á sjúkrahús og er nú stöðugu ástandi. Talað er um málið sem algjört kraftaverk. Lögregla fann .22 kalíbera skothylki á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni