fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Patrick Vieira að taka við Crystal Palace – Tilkynnt seinna í dag

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 11:00

Patrick Vieira / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er búið að semja við Patrick Vieira um að hann verði næsti stjóri félagsins að því er segir í frétt Athletic.

Vieira er sagður vera á leiðinni til London í dag og formleg tilkynning verður gefin út seinna í dag.

Crystal Palace hefur leitað að nýjum stjóra síðan Roy Hodgson ákvað að segja þetta gott eftir síðasta tímabil.

Þetta verður fyrsta þjálfarastarf Vieira á Englandi en hann hefur áður þjálfað OGC Nice og New York City FC.

Ellefu leikmenn eru að renna út á samning hjá félaginu og þarf Vieria því strax að taka til í leikmannamálum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga