fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

56 ára og birtir ögrandi mynd – Er sami myndatökumaður að verki?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Elizabeth Hurley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í Austin Powers myndunum og Gossip Girl þáttunum, birti nýja djarfa mynd á Instagram.

Elizabeth birtir reglulega djarfar myndir á miðlinum og minnir fylgjendur sína á að aldur er bara tala, en hún varð 56 ára fyrir stuttu.

Á nýjustu myndinni er hún í svörtum sundbuxum og opnum slopp.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elizabeth Hurley (@elizabethhurley1)

Það er spurning hvort að sami myndatökumaður hafi verið að verki og í janúar. En þá vakti það sérstaka athygli að sonur hennar, hann 18 ára Damian Charles Hurley, hefði tekið djarfar myndir af móður sinni.

Sjá einnig: Leikkonan birtir djarfar myndir – Fólk furðar sig á því hver ljósmyndarinn er

Elizabeth greindi seinna frá því á Twitter að það hefði ekki verið sonur hennar sem hefði tekið myndirnar, heldur áttræð móðir hennar. Þá er spurningin, hver tók nýjustu myndina?

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elizabeth Hurley (@elizabethhurley1)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“

Fór á rúntinn þrátt fyrir beiðni móður sinnar – „Ég rankaði við mér og grátbað um að foreldrar mínir yrðu ekki látnir vita“