fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Pressan

Skotinn til bana í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni í Stokkhólmi tilkynnt um skothvelli við skóla í Huddingen. Lögreglumenn komu fljótlega á vettvang og fundu 25 ára karlmann sem var með skotsár. Hann lést af völdum sára sinna á vettvangi.

Morðið átti sér stað við skóla í Flemingsberg. Tveir grunaðir flúðu í átt að miðbæ Flemingsberg eftir árásina að sögn Aftonbladet.

Lögreglan hóf strax umfangsmikla rannsókn og var fjöldi lögreglumanna á vettvangi og var árásarmannanna leitað á stóru svæði og var þyrla meðal annars notuð við leitina.

Lögreglan segir að bíl hafi verið ekið frá vettvangi skömmu eftir árásina en ekki liggi fyrir hvort hann tengist málinu en hans er leitað. Enginn hefur verið handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning
Pressan
Í gær

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV

Robert Prevost er fyrsti bandaríski páfinn – Valdi sér nafnið Leó XIV