fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvað þjóðin hafði að segja um leikinn: Brynjar vinsæll og myndbandsdómgæslunni þakkað fyrir – ,,Seldur eftir 12 mínútur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 17:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli við það pólska á útivelli í dag. Frammistaðan heilt yfir var góð og var Ísland nálægt því að sigra.

Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir á 24. mínútu leiksins með flottri hælspyrnu. Guðmundur Þórarinsson tók þá hornspyrnu sem rataði á Aron Einar Gunnarsson, hann sparkaði í átt að marki þar sem Albert kom boltanum í netið af stuttu færi. Fyrst var að vísu dæmt rangstaða en eftir að hafa tekið sér langan tíma ákváðu dómarar að skoða myndbandsdómgæsluna. Þar komust þeir réttilega að því að Albert hafði verið réttstæður.

Tíu mínútum síðar jafnaði Pietr Zielenski fyrir heimamenn. Hann skoraði þá eftir fyrirgjöf sem fór framhjá íslensku varnarmönnunum.

Brynjar Ingi Bjarnason kom Íslandi aftur yfir í upphafi seinni hálfleiks með glæsilegu skoti eftir fyrirgjöf Guðmundar.

Karol Swiderski jafnaði hins vegar aftur fyrir Pólland á 88. mínútu. Svekkjandi að halda ekki út. Lokatölur 2-2.

Hér fyrir neðan má sjá umræðuna á Twitter yfir leiknum. Þar er Brynjar einmitt vinsæll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts