fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Kynlífssérfræðingur opinberar „bucket lista“ fyrir spennandi sumar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 12:00

Kynlífssérfræðingurinn Dr Emily.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífssérfræðingurinn Dr Emily Morse hvetur fólk til að hafa gaman í sumar og stunda nóg af kynlífi. Hún deildi svokölluðum „bucket list“ fyrir sumarið sem er frábær bæði fyrir einhleypa og pör til að auka spennuna í sumar.

Sjá einnig: Kynlífssérfræðingur segir þessar stellingar valda konum mestum vonbrigðum

Dr Emily segir að þessi ævintýragjarni listi mun heldur betur krydda upp á tilveruna í sumar.

Nakinn sundsprettur (e. skinny dipping)

Það er hressandi og skemmtilegt að fara nakin/n að synda og þú þarft ekki einu sinni að fara úr fötunum til að stunda kynlíf.

Kynlíf úti

„Að breyta um umhverfi getur gert ótrúlega hluti, sérstaklega ef þú ert föst/fastur í sama farinu. Passaðu bara að láta ekki góma ykkur!“

Hitastigsleikur (e. temerature play)

Ísmolar til að klæða þig eða bráðnað súkkulaði á líkama elskhugans.

Kynlíf á hóteli

Bókaðu hótel og stundið kynlíf um allt herbergið.

Mikið, mjög mikið af munnmökum

Reyndar frábært allan ársins hring.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emily Morse (@sexwithemily)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Í gær

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk