fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hvar er stærsti launapakkinn á Íslandi? – „Þetta eru margir launaháir menn“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik festi í vikunni kaup á leikmanni frá Stjörnunni, Sölvi Snær Guðbjargarson gekk þá í raðir félagsins. Sölvi lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik í gær þegar liðið vann Keflavík.

Breiðablik sem er með vel mannað lið var til umræður í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í dag og þeirri spurningu kastað fram hvort Breiðablik væri með dýrasta lið landsins í dag.

Kaupverðið á Sölva frá Stjörnunni er sagt lítið sem ekkert. „Hann kostaði bara eitthvað klink, eftir stendur er Breiðablik með stærsta budgetið í deildinni?,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins segir svo ekki vera. „Valur er með langstærsta, FH er með stærra en Breiðablik,“ sagði Kristján.

Hjörvar taldi þá upp nokkra leikmenn sem hann telur að þéni vel í Kópavoginum. „Þetta eru margir launaháir leikmenn, þú ert með Anton Ara, Damir, Finn Orra, Gísla Eyjólfs, Höskuld, Kidda Steindórs, Oliver, Viktor Karl, Thomas Mikkelsen á svimandi háum launum, Árna Vill. Þetta er enginn smá launapakki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum